Kappróður 2019

3 okt 2019

Kappróður 2019

Hin árlega róðrarkeppni MÍ var haldin á Pollinum í dag. Sex lið voru skráð til keppni og var hörð keppni um fysta sætið. Úrslitin urðu þau að karlalið starfsmanna MÍ náði bestum tíma og kom í mark á tímanum 01:01.12. Í öðru sæti var lið foreldra á tímanum 01:04.46 og í þriðja sæti var sigurliðið frá því í fyrra, Georg og félagar, á tímanum 01:06.86. Tími næstu liða var sem hér segir: Kvennarar 01.11:56, King Kong 01:14.91 og 01:21.46. Öll liðin fá kærar þakkir fyrir þátttökuna og sigurvegurum er óskað til hamingju með sigurinn. 

Til baka