Kvennafrídagurinn

18 okt 2023

Kvennafrídagurinn

Kvennafrídagurinn verður haldinn þann 24. október n.k. Í ár á að mótmæla vanmati á störfum kvenna og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi gagnvart konum og kynsegin fólki. Menntaskólinn á Ísafirði styður þessi málefni og hvetur konur, kvár, stelpur og stálp til að taka þátt. Af þeim sökum má búast við skertri kennslu og annarri þjónustu skólans þennan dag.

Til baka