Kynningar á lokaverkefnum

11 des 2019

Kynningar á lokaverkefnum

Nemendur í áfanganum LOKA3VE02 - Lokaverkefni, munu kynna verkefni sín í fyrirlestrarsal skólans föstudaginn 13. desember. Kynningarnar standa yfir frá kl. 8.10 og eru mjög fjölbreyttar. Nánari upplýsingar eru á meðfylgjandi mynd. Allir eru velkomnir.

Til baka