Kynningarmyndband

9 mar 2014

Kynningarmyndband

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að kynningarmyndbandi fyrir skólann undir stjórn Friðriks Hagalíns Smárasonar. Kynningarmyndbandið var frumsýn á stórri framhaldsskólakynningu sem haldin var í Kórnum í Kópavogi í tengslum við Íslandsmót iðn- og verkgreina dagana 6.-8. mars s.l. Myndbandið má skoða með því að smella hér.

Til baka