Langar þig í háskólanám?

21 mar 2022

Langar þig í háskólanám?

Kíktu í Gryfjuna í MÍ fimmtudaginn 24. mars kl. 10:30 - 12:30.

Háskóladagurinn heimsækir Ísafjörð og verða nemendur og starfsfólk háskólanna á staðnum til að kynna námsframboð og svara spurningum um námsleiðir og háskólalífið.

Allir eru velkomnir á kynninguna. 

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu og samfélagsmiðlum:

www.haskoladagurinn.is
https://www.facebook.com/events/715624843141780

 

Til baka