Laus störf í MÍ

31 okt 2018

Laus störf í MÍ

Frá og með 1. janúar er laus staða kennara á lista og nýsköpunarbraut skólans. Óskað er eftir kennara sem getur kennt hugmyndir og nýsköpun, myndlist og margmiðlun og listir og menningu svo eitthvað sé nefnt. Nánari upplýsingar gefur skólameistari Jón Reynir Sigurvinsson í síma 450-4401 eða í tölvupósti jon@misa.is Einni má finna frekari upplýsingar inni á vefnum starfatorg.is  Umsóknarfrestur er til 19. nóvember.

Til baka