Leiðbeiningar við uppsetningu OFFICE 365 og Teams

17 mar 2020

Leiðbeiningar við uppsetningu OFFICE 365 og Teams

Kæru nemendur,

allir nemendur skólans hafa aðgang að Microsoft Office 365 pakkanum sem í eru til dæmis Word, Excel, Power Point, Teams, Outlook og fleiri forrit sem nemendur þurfa að nota við námið, ekki síst núna þegar nemendur þurfa að sinna sínu námi í fjarnámi. 

Nemendur sem ekki eru búnir að fá eða setja upp Office 365 pakkann þurfa að gera það sem fyrst. 

Smellið á bláa takkann hér fyrir neðan til að fá leiðbeiningar um uppsetningu Office 365 í tölvurnar ykkar. 

Ef þið hafið einhverjar spurningar eða lendið í vandræðum með uppsetninguna hafið samband við Guðjón Torfa, tölvuumsjónarmann skólans, gudjonts@misa.is 

 

 Leiðbeiningar við uppsetningu Office 365 

 

 

Hvernig mæti ég í tíma í teymi (Teams) í gegnum appið:

Hvernig fer ég inn í teymi (Team) með kóða:

Til baka