Lestur er bestur - bókasafnsdagurinn

8 sep 2020

Lestur er bestur - bókasafnsdagurinn

Í dag, þriðjudaginn 8. september, var bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur um land allt.  

Í Menntaskólinn á Ísafirði er stórt og vel búið bókasafn í hjarta skólans. Bókasafnið er mikið notað af nemendum skólans í skólastarfinu. 

Í dag fékk hluti nýnema skólans fékk kynningu á bókasafninu og þjálfun í að nota safnið við upplýsingaleit. 

Markmið með bókasafnsdeginum er að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu. 

 

 

Til baka