MÍ keppir í 2. umferð Gettu betur í kvöld

18 jan 2016

MÍ keppir í 2. umferð Gettu betur í kvöld

Lið MÍ í Gettu betur, Kolbeinn, Friðrik og Dóróthea
Lið MÍ í Gettu betur, Kolbeinn, Friðrik og Dóróthea
Gettu betur lið MÍ, Dóróthea Magnúsdóttir, Friðrik Þórir Hjaltason og Kolbeinn Sæmundur Hrólfsson, mætir í kvöld liði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í 2. umferð keppninnar. Keppnin er í beinni útsendingua á Rás 2 og hefst kl. 20:30. 

Til baka