MÍ keppir í Gettu betur á mánudaginn

6 jan 2023

MÍ keppir í Gettu betur á mánudaginn

MÍ keppir þann 9. janúar við MH í 1. umferð Gettu betur. Viðureignin fer fram á Rás 2.
 
Í dag fór fram keppni þar sem við áttust Gettu betur-lið MÍ og starfsfólks. Fóru leikar þannig að lið starfsfólks fór með sigur af hólmi.
 
Gettu betur-lið MÍ er skipað þeim Jóni Karli Ngosanthiah Karlssyni, Sigurvalda Kára Björnssyni og Sögu Líf Ágústsdóttur. Lið starfsfólks var skipað þeim Orra Þórðarsyni, Rakel Brynjólfsdóttur og Sigurði Óskari Óskarssyni.

Til baka