MÍ keppir í MORFÍS í kvöld

21 jan 2016

MÍ keppir í MORFÍS í kvöld

Í kvöld keppir MORFÍS-liðið okkar við Menntaskólann að Laugarvatni. Umræðuefnið er almenningsálitið og talar MÍ með því. Við óskum Ingunni Rós Kristjánsdóttur, Kolbeini Sæmundi Hrólfssyni, Þórði Úlfi Júlíussyni  og Rannveigu Sigríði Þorkelsdóttur liðsstjóra góðs gengis. ÁFRAM MÍ!

Til baka