MÍ komið áfram í Gettu betur

8 jan 2024

MÍ komið áfram í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Ísafirði er komið áfram í 2. umferð Gettu betur. Liðið vann góðan sigur á Menntaskólanum á Egilsstöðum, 29-13. 

 

Lið MÍ er skipað þeim Daða Hrafni Þorvarðarsyni, Mariann Raehni og Sögu Líf Ágústsdóttir. Signý Stefánsdóttir er varamaður og þjálfarar eru þeir Einar Geir Jónasson og Jón Karl Ngosanthiah Karlsson. 

Við óskum Gettu betur-liðinu innilega til hamingju með sigurinn!

Til baka