MÍ komst áfram í Morfís!

12 jan 2012

MÍ komst áfram í Morfís!

Lið MÍ sigraði andstæðingan sína úr FB í annari umferð Morfís í kvöld. Keppnin fór fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og var mjög spennandi. Úrslitin urðu þau að MÍ sigraði með 9 stiga mun og einn dómari af þremur dæmdi MÍ til sigurs. Ræðumaður kvöldsins kom frá FB. Stuðningsmannalið MÍ stóð sig einnig með eindæmum vel, frábær frammistaða hjá krökkunum eftir margra klukkutíma rútuferð til Reykjavíkur! Við óskum þeim Berglindi, Tómasi, Ísak og Gauta til hamingju með sigurinn.

Til baka