MÍ mætir Laugum í 2. umferð Gettu betur

11 jan 2024

MÍ mætir Laugum í 2. umferð Gettu betur

Nú hefur verið dregið í 2. umferð eða 16 liða úrslit Gettu betur. MÍ sem komst áfram í 2. umferð eftir góðan sigur á ME mun í þeirri umferð mæta Framhaldsskólanum að laukum. Keppnin mun fara fram í útvarpi þann 18. janúar n.k. kl. 20:00. Við óskum liði MÍ góðs gengis í keppninni.

Til baka