Matartæknibraut

18 nóv 2022

Matartæknibraut

Fyrirhugað er að hefja kennslu á matartæknibraut í janúar 2023 ef næg þátttaka fæst.

Kennari verður Halldór Karl Valsson, matreiðslumeistari og framhaldsskólakennari. 

Kennsla fer fram í dreifnámi í húsnæði Menntaskólans á Ísafirði.

Áhugasömum bent á að hafa samband við Mörthu Kristínu áfanga- og fjarnámsstjóra.

 

 

Til baka