Nám á haustönn 2010

9 ágú 2010

Nám á haustönn 2010

Umsóknarfrestur um staðnám á komandi haustönn er liðinn. Þeir sem ekki náðu að sækja um en vilja skrá sig í skólann geta þó haft samband við skrifstofu skólans frá 10. ágúst í síma 450-4400 eða sent tölvupóst á áfangastjóra hreinn@misa.is Umsóknarfrestur í dreifnám og þeir áfangar sem verða í boði verða auglýstir síðar.

Til baka