Nám með vinnu

8 maí 2018

Nám með vinnu

Menntaskólinn á Ísafirði býður upp á ýmisskonar nám með vinnu. Námið sem er í boði er:

  • fjarnám í bóknámsáföngum
  • félagsliðanám (kennt í samstarfi við Fjarmenntaskólann)
  • húsasmiðanám (kennt í MÍ)
  • sjúkraliðanám (kennt í samstarfi við Fjarmenntaskólann)
  • skipstjórnarnám A (kennt í MÍ)

Umsóknarfrestur er til 31. maí og er sótt um í gegnum www.menntagatt.is

 

Allar frekari upplýsingar um námið gefa Heiðrún Tryggvadóttir aðstoðarskólameistari (heidrun@misa.is) og Andrea Harðardóttir áfangastjóri (andrea@misa.is)

Til baka