Námsstyrkur í boði

20 nóv 2012

Námsstyrkur í boði

Skólinn auglýsir eftir umsækjendum um námsstyrk úr sjóði Elínar Þorláksdóttur og Benediktss Bjarnasonar. Í ráði er að úthluta nú í vetur allt að fjórum styrkjum að upphæð kr. 75.000. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstofu skólans eða skólameistara eigi síðar en föstudaginn 30. nóvember 2012. Nánari upplýsingar um námsstyrkinn má sjá hér.

Til baka