Ný stjórn NMÍ

14 apr 2012

Ný stjórn NMÍ

Ný stjórn NMÍ var kjörin s.l. föstudag. Hana skipa: Aron Guðmundsson formaður, Hákon Atli Vilhjálmsson gjaldkeri, Snorri Sigbjörn Jónsson ritari, María Rebekka Hermannsdóttir menningarviti, Birta Guðmundsdóttir málfinnur, Björgúlfur Egill Pálsson formaður leikfélags og Ásgeir Hinrik Gíslason formaður íþróttaráðs. Nýjum stjórnarmönnum er óskað innilega til hamingju, ásamt ósk um gott gengi í starfinu næsta vetur.

Til baka