Nýnemaferð

22 ágú 2018

Nýnemaferð

Myndin er tekin í nýnemaferð haustið 2017
Myndin er tekin í nýnemaferð haustið 2017

Undanfarin ár hafa nýnemar í MÍ farið í nýnemaferð að Núpi í Dýrafirði. Ferðin er hugsuð sem náms- og samskiptaferð til að hrista nýnemahópinn saman. Á morgun halda nýnemar haustsins 2018 af stað í þessa skemmtilegu ferð. Nýnemahópurinn í ár er fjölmennur eða hátt í 70 nemendur og má reikna með líflegri og skemmtilegri ferð. Skoða má dagskrá ferðarinnar hér.

Til baka