Nýnemaferð í Dýrafjörð

16 sep 2008

Nýnemaferð í Dýrafjörð

Hin árlega nýnemaferð var farin dagana 11. og 12. september sl. Farið var að Núpi í Dýrafirði og var ferðin að vanda vel heppnuð. Myndir úr ferðinni eru komnar inn á myndasíðuna.

Til baka