Nýnemar í rafiðngreinum

10 des 2020

Nýnemar í rafiðngreinum

Allir nýnemar í rafiðngreinum í Menntaskólanum á Ísafirði fengu spjaldtölvur að gjöf frá Rafmennt - fræðslusetri rafiðnaðarins og voru þær afhentar í skólanum í gær, miðvikudaginn 10. desember.
Munu spjaldtölvurnar koma að góðum notum því stór hluti námsgagna í rafiðngreinum er nú rafrænn.
Við þökkum fyrir rausnarlega gjöf til nemenda.

Til baka