Önnur umferð Gettu betur í kvöld

7 feb 2017

Önnur umferð Gettu betur í kvöld

Veturliði, Kolbeinn og Ína Guðrún
Veturliði, Kolbeinn og Ína Guðrún
Í kvöld mætir Gettu betur lið MÍ þau Ína Guðrún, Kolbeinn og Veturliði, Fjölbrautarskólanum í Garðabæ í annarri umferð Gettu betur 2017. Viðureigninni verður útvarpað á Rás2 og hefst hún klukkan 20. Það lið sem ber sigur úr býtum mun komast áfram í 8 liða úrslit í sjónvarpi í lok mánaðarins. Við óskum Ínu Guðrúnu, Kolbeini og Veturliða góðs gengis í kvöld. Áfram MÍ!

Til baka