Opið fyrir stundatöflu

14 ágú 2019

Opið fyrir stundatöflu

Nú hefur verið opnað fyrir stundatöflu haustannar og er hún aðgengileg á INNU.  Athugaðu að til að sjá stundatöfluna þarftu að velja næstu viku (19.-23. ágúst). Í INNU sérðu líka námsgagnalista haustannar.

Töflubreytingar eru mögulegar í INNU, sjá leiðbeiningar hér. Töflubreytingar verða líka í boði að lokinni skólasetningu.

Ef þú hefur ekki greitt skólagjöld er INNA lokuð. Þeir nemendur sem greiða skólagjöld í dag þurfa að senda kvittun á Elínu Ólafsdóttur ritara skólans og mun Elín þá opna fyrir aðgang að INNU.

Til baka