Opið hús 20. mars

12 mar 2018

Opið hús 20. mars

Þriðjudaginn 20. mars verður opið hús hér í MÍ. Þá bjóðum við velkomna alla þá sem vilja kynna sér námsframboð og starfsemi skólans. Ýmislegt verður í boði svo sem ratleikur og leiðsögn.

Til baka