Opnu húsi frestað

12 mar 2020

Opnu húsi frestað

Vegna neyðarstigs almannavarna í tengslum við kórónaveiruna (COVID-19) hafa stjórnendur Menntaskólans á Ísafirði ákveðið að opnu húsi, sem halda átti þriðjudaginn 17. mars, skuli frestað um óákveðinn tíma.  Önnur tímasetning verður auglýst síðar. 

Til baka