Orkubúið heimsótt

10 okt 2023

Orkubúið heimsótt

Nemendur í grunndeild rafiðngreina fóru á dögunum í skemmtilega og áhugaverða vísindaferð. Orkubú Vestfjarða var heimsótt og skoðuðu nemendur m.a. starfstöð Landsnets. Vakti ferðin mikla lukku og þakkir færðar fyrir góðar mótttökur. 

Til baka