Óvænt veisla í boði foreldra og forráðamanna!

8 nóv 2018

Óvænt veisla í boði foreldra og forráðamanna!

Í löngu frímínútum seinni vísindadags 2018 komu foreldrar og forráðamenn nemendum og starfsfólki á óvart með glæsilegu hlaðborði. Saman áttu nemendur, starfsfólk og forráðamenn góða stund yfir kræsingunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Foreldrafélag MÍ á þakkir skildar fyrir skemmtilega uppákomu sem vonandi verður endurtekin.

Til baka