25 feb 2015

Óveður

Mjög slæm veðurspá er fyrir næsta hálfa sólahringinn á Vestfjörðum. Nemendur og forráðamenn eru hvattir til að fylgjast vel með fréttum af veðri í fyrramálið og eins viðvörunum sem kunna að berast frá almannavörnum og/eða lögreglu. Ef nemendur og forráðamenn meta það svo að ekki sé óhætt að sækja skólann þá skulu þeir tilkynna það til skrifstofu skólans og verða skráð forföll vegna ófærðar. 

Til baka