Pylsur settar í samband...

8 maí 2023

Pylsur settar í samband...

1 af 2

Já - það er hægt :)

Nú þegar önnin er að líða undir lok, var ákveðið að fara í smá tilraunastarfsemi í rafmagnsfræði.

Nemendur mættu með pylsur og meðlæti í tíma og ákváðu að prófa að stinga pylsunum í samband við innstungu og virkaði þetta bara nokkuð vel.

Nemendur voru ánægðir með árangurinn og gæddu sér á veitingum.

Til baka