RÚV fjallar um 50 ára afmæli MÍ

2 nóv 2020

RÚV fjallar um 50 ára afmæli MÍ

Halla Ólafsdóttir dagskrárgerðarkona á RÚV heimsótti MÍ í tilefni af 50 ára afmæli skólans og ræddi við Heiðrúnu Tryggvadóttur áfangastjóra. RÚV birti einnig afmælismyndband skólans af því tilefni á vefsíðu RÚV.

Fréttina og innslagið má skoða hér á vef RÚV.

 

Til baka