Ragney Líf íþróttamaður ársins 2008

28 jan 2009

Ragney Líf íþróttamaður ársins 2008

Ragney Líf ásamt foreldrum sínum Valdísi Eiríksdóttur og Stefáni Sigurðssyni
Ragney Líf ásamt foreldrum sínum Valdísi Eiríksdóttur og Stefáni Sigurðssyni
Ragney Líf Stefánsdóttir sundkona og nemandi á afreksíþróttabraut skólans, var á dögunum valin íþróttamaður ársins 2008 í Ísafjarðarbæ. Ragney sem er 16 ára hefur æft sund með íþróttafélaginu Ívari í 9 ár og stóð sig sérstaklga vel á síðasta ári. Meðal annars vann Ragney Líf til fernra verðlauna á Malmö open, þar af tvenn gullverðlaun. Einnig vann hún 5 Íslandsmeistaratitla á árinu. Skólinn óskar Ragney Líf innilega til hamingju með titilinn og góðs gengis í framtíðinni.

 

 

Til baka