Rýmri reglur um sóttkví

27 jan 2022

Rýmri reglur um sóttkví

Á miðnætti 26. janúar tóku í gildi rýmri reglur um sóttkví vegna útsetningar fyrir Covid-19 smiti. Þau sem hafa orðið útsett fyrir smiti utan heimilis þurfa ekki lengur að fara í sóttkví en eiga að viðhafa smitgát. Hafi einstaklingur verið útettur fyrir smiti á heimil er áfram skylda að fara í sóttkví en einstaklingar sem eru þríbólusettir geta verið í smitgát sem lýkur með sýnatöku. Áfram er hvatt til einstaklingsbundinna sóttvarna og sýnatöku ef einkenni gera vart við sig. Myndin hér fyrir neðan sýnir nýjar reglur á myndrænan hátt. Nánari upplýsingar um tilslakanirnar er að finna á vef Stjórnarráðsins

 

Til baka