Setning Sólrisuhátíðar

28 feb 2020

Setning Sólrisuhátíðar

Sólrisuhátíð NMÍ var sett kl. 12 í dag.

Setningin hófst á skrúðgöngu um bæinn að Edinborgarhúsi þar sem brot úr sólrisuverki ársins, Mamma Mía, var sýnt. 

Fjölbreytt dagskrá stendur síðan alla næstu vikuna.

Dagskrá Sólrisuhátíðar má finna

hér


Gleðilega Sólrisuhátíð!

Til baka