Sjónlistir í Neista

15 nóv 2023

Sjónlistir í Neista

1 af 2

Nemendur í sjónlistum á lista- og nýsköpunarbraut sýna verk sín í verslunarhúsnæðinu Neista á Ísafirði 14. - 21. nóvember. Nemendurnir unnu verkin út frá þemanu minning. Samræður um minningar og skissur leiddu að myndverki og skúlptúr. Á sýningunni má sjá tvívíð myndverk og ljósmyndir af skúlptúrum sem nemendur unnu út frá minningum. 

 

Nemendurnir sem eiga verk á sýningunni eru: 

Anna María Ragnarsdóttir

Brynhildru Laila R Súnadóttir

Emma Katrín Tumadóttir

Finnur Högni Jóhannsson

Johanne Haugaard

Kristjana Rögn Andersen

Saga Eyþórsdóttir

Thichaporn Buaphan

Viktoriia Kryzhanovska

Til baka