Skipulag námsmatsdaga í desember

6 des 2014

Skipulag námsmatsdaga í desember

Prófatafla í desember 2014
Prófatafla í desember 2014
Prófatafla fyrir námsmatsdaga í desember hefur verið samþykkt af skólaráði er birt í INNU. Nemendur geta þar með séð í INNU hvenær þeir eiga að mæta í þau próf sem þeir eru skráðir í. Athugið að prófin hefjast alltaf kl. 9 og standa í eina og hálfa klukkustund. Upplýsingar um staðsetningu próf í stofum verða hengdar upp á auglýsingatöflum í bóknámshúsi fyrir hvern prófadag.

Til baka