Skólahald með eðlilegum hætti í dag

18 mar 2024

Skólahald með eðlilegum hætti í dag

Kennsla verður samkvæmt stundatöflu í dag og skólinn opinn þrátt fyrir appelsínugula viðvörun. Nemendur sem komast ekki í skólann vegna ófærðar eða snjóflóðahættu skulu tilkynna forföll gegnum INNU eða á netfangið misa@misa.is, jafnframt skulu þeir sinna námi sínu áfram gegnum Moodle.

 

Til baka