Skólahald samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 16. janúar

14 jan 2020

Skólahald samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 16. janúar

Skólahald verður samkvæmt stundatöflu í Menntaskólanum á Ísafirði á morgun, fimmtudaginn 16. janúar.

Nemendur og starfsfólk sem komast ekki í skólann vegna ófærðar þurfa að láta vita af því og senda tölvupóst á netfangið elin@misa.is.

Mikilvægt er að þeir nemendur sem komast ekki í skólann sinni áfram námi sínu á Moodle.

Stjórnendur MÍ 

 

Til baka