Skólamálaþing

27 nóv 2019

Skólamálaþing

Fimmtudaginn 28. nóvember verður haldið skólamálaþing í Menntaskólanum á Ísafirði. Þingið verður með þjóðfundarsniði þar sem nemendur og starfsmenn munu taka fyrir 3 málefni sem tengjast skólanum. Þingið hefst kl. 9:10 og lýkur með að boðið verður upp á góðar veitingar. Skólamálaþingið fer fram í Gryfjunni. 

Til baka