Skólasetning og hraðstundatafla

17 ágú 2019

Skólasetning og hraðstundatafla

Skólasetning verður á sal skólans á mánudaginn, 19. ágúst, kl. 9:00. Að henni lokinni verður kennd hraðstundatafla sem lýkur kl. 11:15. Skipulag hraðstundatöflunnar má sjá hér en það hangir einnig uppi á upplýsingatöflum skólans. Kennt verður skv. stundatöflu þriðjudaginn 20. ágúst.

Töflubreytingar hefjast kl. 10:30 á mánudaginn. Sækja þarf númer hjá ritara. Töflubreytingar er einnig hægt að gera rafrænt og má finna frekari upplýsingar um þær hér.

 

Til baka