Skólastarf hafið á vorönn

6 jan 2023

Skólastarf hafið á vorönn

Skólastarf vorannar hófst í gær. Starfið hófst með stuttum upplýsingafundi í Gryfjunni og síðan var kennt skv. stundatöflu. 

Töflubreytingar standa yfir til 10. janúar. 453 nemendur eru skráðir í nám við skólann á vorönn.

Til baka