Skóli í dag

11 des 2019

Skóli í dag

Í dag 11. desember er veður farið að ganga niður og viðvaranir almannavarna og Veðurstofu verða fallnar úr gildi hér á svæðinu kl. 9. Skólinn er því opinn í dag og starf í gangi. Í dag er fyrsti námsmatsdagurinn í desember og það setur mark sitt á skólastarfið. Nemendur eiga að hafa fengið upplýsingar um það hjá kennurum sínum ef þeir eiga að mæta í próf eða önnur verkefni í skólanum á námsmatsdögum. Ef veður eða færð koma í veg fyrir að þið getið mætt í skólann þá þurfa nemendur (eða forráðamaður sé nemandi yngri en 18 ára) að tilkynna það með tölvupósti á misa@misa.is.

 

Til baka