Skólinn byrjar

14 ágú 2022

Skólinn byrjar

Nú styttist í upphaf haustannar. Starfsfólk skólans mætir til vinnu á starfsdegi mánudaginn 15. ágúst. Stundatafla og bókalisti verða aðgegileg í INNU þriðjudaginn 16. ágúst.  Miðvikudaginn 17. ágúst verða kynningar fyrir annars vegar nýnema kl. 11:00 og hins vegar nýja eldri nemendur kl. 13:00. Kynningarnar fara báðar fram í stofu 17, fyrirlestrarsalnum. Fimmtudaginn 17. ágúst verður skólasetning kl. 9:00 og kennsla hefst síðan skv. stundatöflu kl. 9:15.

Með því að smella HÉR má finna frekari upplýsingar um skólabyrjunina.

Til baka