Skráning hafin í fjarnám á vorönn 2019

6 nóv 2018

Skráning hafin í fjarnám á vorönn 2019

Opnað hefur verið fyrir skráningu í fjarnám á vorönn 2019 og stendur skráningin yfir til 5. janúar 2019. Allar helstu upplýsingar um fjarnámið má finna hér á heimasíðunni undir flipanum fjar- og dreifnámFjöldi áfanga er í boði og má finna áfanga vorannar hér.

 

Allar umsóknir um fjarnám fara fram í gegnum INNU.

Til baka