Skráning í fjarnám (áður P-nám)

12 jan 2015

Skráning í fjarnám (áður P-nám)

Frestur til að skrá sig í fjarnám í áföngum í MÍ rennur út þriðjudaginn 13. janúar. Nemendur þurfa að koma umsóknum til ritara fyrir kl. 16 þann dag, á skrifstofunni eða í tölvupósti.

Til baka