Skráning í fjarnám til 16. ágúst

10 jún 2024

Skráning í fjarnám til 16. ágúst

Nú stendur yfir skráning í fjarnám á haustönn. Skráningunni lýkur þann 16. ágúst n.k. HÉR má sjá hvaða áfangar eru í boði og HÉR má finna allar helstu upplýsingar um fjarnámið.

Frekari upplýsingar um fjarnámið gefur Martha Kristín Pálmadóttir áfangastjóri, martha@misa.is 

Til baka