Slæm veðurspá á morgun - rafræn kennsla

22 feb 2022

Slæm veðurspá á morgun - rafræn kennsla

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, miðvikudaginn 23. febrúar, fellur staðbundin kennsla niður en verður rafræn í staðinn. Fylgist með upplýsingum frá kennurum á Moodle eða í tölvupósti.

Til baka