Slæm veðurspá í dag

28 feb 2022

Slæm veðurspá í dag

Vakin er athygli á slæmri veðurspá í dag, mánudaginn 28. febrúar. Kennt verður skv. stundaskrá en við hvetjum alla til að fylgjast vel með veðri og færð og tilkynna forföll vegna ófærðar til skrifstofu skólans með því að senda tölvupóst á netfangið misa@misa.is. Forfallist einhverjir vegna ófærðar skulu þeir sinna námi sínu og vinnu áfram í gegnum Moodle.

 

Til baka