Sólrisuleikritið Konungur ljónanna

28 feb 2018

Sólrisuleikritið Konungur ljónanna

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar frumsýna á föstudaginn söngleikinn Konung ljónanna. Söngleikurinn er byggður á teiknimyndinni Lion King frá Disney og er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna. Leikstjóri sýningarinnar er Ingrid Jónsdóttir og hljómsveitarstjóri er Beata Joó. Sýnt er í Edinborgarhúsinu og fara miðapantanir fram í síma 450 5555.

Sýningar eru á eftirtöldum tímum:

Frumsýning  2. mars kl 20:00
2. sýning       3. mars kl 14:00
3. sýning       5. mars kl 20:00
4. sýning       6. mars kl 20:00
5. sýning       9. mars kl 20:00
6. sýning       10. mars kl 20:00
7. sýning       11. mars kl 16:00
8. sýning       11. mars kl 20:00

 

Verð:

12 ára og eldri: 3500kr.
6-11ára: 3000kr.
3-5ára: 1500kr.
NMÍ: 3000kr.
Öryrkjar og eldri borgarar: 3000kr.
Frítt fyrir börn yngri en 3 ára!

Til baka