Söngkeppni starfsbrautanna

21 apr 2010

Söngkeppni starfsbrautanna

Þann 26. mars sl. var söngkeppni starfsbrautanna haldin í Framhaldsskóla Vesturlands á Akranesi. Krakkarnir á starfsbraut MÍ skelltu sér á keppnina og fóru líka til Reykjavíkur áður en haldið var heim aftur. Þau voru sammála um að þetta hefði verið mjög skemmtileg ferð og hér er ferðasagan þeirra. Myndir úr ferðinni eru komnar inn á heimasíðunua. Á næsta ári verður haldin stuttmyndakeppni og hver veit nema krakkarnir okkar taki þátt í henni.

Til baka